Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2017 23:30 Lewis Hamilton, Sebastian Vettel og Valtteri Bottas. Vísir/Getty Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Þetta var góður dagur. Strax í upphafi fann ég að við gátum fylgt Valtteri [Bottas] eftir og hugsaði að við myndum hafa eitthvað að segja í dag. Ég gat stýrt umferðinni í dag eftir að ég hafði náð forystunni. Lewis ógnaði undir lokin en ég hafði stjórn á hlutunum. Tímabilið er langt og ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég gerði mistök á leiðinni inn á þjónustusvæðið og þetta var mér að kenna. Ferrari átti góðan dag. Valtteri var herramaður á brautinni,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var erfið keppni, ég átti erfitt með að halda hraðanum uppi. Ég var með of mikinn loftþrýsting í afturdekkjunum sem olli mér vandræðum. Afturendinn leitaði út alla keppnina sem gerði mér erfitt fyrir að halda hraðanum uppi. Þetta var mín besta helgi með liðinu hingað til, það kemur meira seinna,“ sagði Valtteri Bottas sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Við lentum í vandræðum með rafstöð á ráslínunni þegar við vorum að undirbúa bíl Valtteri fyrir keppnina og við gátum ekki lækkað þrýstinginn í dekkjunum hjá honum. Þess vegna var hann ekki eins fljótur og Hamilton,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Max Verstappen lenti í bremsubilun og endaði á varnarvegg.Vísir/Getty„Ég tapaði þremur eða fjórum sætum þegar öryggisbíllinn kom út, ég var nýbúinn að taka þjónustuhlé. Á næstunni vil ég fara að sækja fleiri stig,“ sagði Esteban Ocon sem kom 10. í mark á Force India bílnum, eins og í hinum tveimur keppnum tímabilsins. „Afturbremsurnar biluðu og ég gat ekki hægt almennilega á bílnum. Auðvitað hefði ég viljað vera með í keppninni. Ég hefði getað náð í góð stig og það er sárt að sjá eftir þeim,“ sagði Max Verstappen sem féll úr leik á Red Bull bílnum. „Ég vorkenni Stoffel [Vandoorne] sem fékk ekki tækifæri til að byrja keppnina. Tímabilið hefur ekki byrjað vel. Liðið er pirrað yfir stöðunni. Ég held að hótanir hafi ekki áhrif. Ég held að við verðum að reyna að vinna í þessu vandamáli með Honda. Ég held að við sjáum bjartari framtíð þegar við komum til evrópu,“ sagði Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren. „Ég ræsti áttundi svo sjötta sætið er góð niðurstaða. Ég var í baráttunni með stóru liðunum í dag. Því miður eru dekkin ekki að endast okkur eins vel og toppliðunum. Mér líður eins og ég hafi unnið. Ég er hamingjusamur,“ sagði Felipe Massa sem varð sjötti í dag á Williams bílnum. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Sebastian Vettel vann í Barein Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 16. apríl 2017 16:31 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Þetta var góður dagur. Strax í upphafi fann ég að við gátum fylgt Valtteri [Bottas] eftir og hugsaði að við myndum hafa eitthvað að segja í dag. Ég gat stýrt umferðinni í dag eftir að ég hafði náð forystunni. Lewis ógnaði undir lokin en ég hafði stjórn á hlutunum. Tímabilið er langt og ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég gerði mistök á leiðinni inn á þjónustusvæðið og þetta var mér að kenna. Ferrari átti góðan dag. Valtteri var herramaður á brautinni,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var erfið keppni, ég átti erfitt með að halda hraðanum uppi. Ég var með of mikinn loftþrýsting í afturdekkjunum sem olli mér vandræðum. Afturendinn leitaði út alla keppnina sem gerði mér erfitt fyrir að halda hraðanum uppi. Þetta var mín besta helgi með liðinu hingað til, það kemur meira seinna,“ sagði Valtteri Bottas sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Við lentum í vandræðum með rafstöð á ráslínunni þegar við vorum að undirbúa bíl Valtteri fyrir keppnina og við gátum ekki lækkað þrýstinginn í dekkjunum hjá honum. Þess vegna var hann ekki eins fljótur og Hamilton,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Max Verstappen lenti í bremsubilun og endaði á varnarvegg.Vísir/Getty„Ég tapaði þremur eða fjórum sætum þegar öryggisbíllinn kom út, ég var nýbúinn að taka þjónustuhlé. Á næstunni vil ég fara að sækja fleiri stig,“ sagði Esteban Ocon sem kom 10. í mark á Force India bílnum, eins og í hinum tveimur keppnum tímabilsins. „Afturbremsurnar biluðu og ég gat ekki hægt almennilega á bílnum. Auðvitað hefði ég viljað vera með í keppninni. Ég hefði getað náð í góð stig og það er sárt að sjá eftir þeim,“ sagði Max Verstappen sem féll úr leik á Red Bull bílnum. „Ég vorkenni Stoffel [Vandoorne] sem fékk ekki tækifæri til að byrja keppnina. Tímabilið hefur ekki byrjað vel. Liðið er pirrað yfir stöðunni. Ég held að hótanir hafi ekki áhrif. Ég held að við verðum að reyna að vinna í þessu vandamáli með Honda. Ég held að við sjáum bjartari framtíð þegar við komum til evrópu,“ sagði Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren. „Ég ræsti áttundi svo sjötta sætið er góð niðurstaða. Ég var í baráttunni með stóru liðunum í dag. Því miður eru dekkin ekki að endast okkur eins vel og toppliðunum. Mér líður eins og ég hafi unnið. Ég er hamingjusamur,“ sagði Felipe Massa sem varð sjötti í dag á Williams bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Sebastian Vettel vann í Barein Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 16. apríl 2017 16:31 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45
Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47
Sebastian Vettel vann í Barein Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 16. apríl 2017 16:31