Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 15:50 Pétur Maack skoraði eftir sjö sekúndur og Ísland vann. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira