Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2017 20:30 Kimi Raikkonen á Ferrari á lokadegi æfinga. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Raikonen fór auk þess talsverða vegalengd, hann ók 111 hringi. Carlos Sainz á Toro Rosso og Lance Stroll á Williams fóru hins vegar 132 hringi hvor. Lance Stroll hefur átt batnandi gegni að fagna eftir erfiða fyrstu æfingalotu í síðustu viku. Sergio Perez fór 128 hringi á Force India bílnum. Aðrir ökumenn komust ekki yfir 100 hringi. Fernando Alonso átti ekki góðan dag um borð í McLaren bílnum. Hann komst 43 hringi en bilanir trufluðu ítrekað framgang æfingarinnar hjá Alonso.Valtteri Bottas á Mercedes bílnum.Vísir/GettyMax Verstappen var annar fljótasti maður dagsins, átta tíundu úr sekúndu á eftir Raikkonen. Verstappen var á sömu dekkjagerð og Ferrari bíll Raikkonen. Spurning er þó hvort Red Bull hafi nokkuð viljað sýna öll spil sín í dag. Líklegt þykir að Ferrari hafi lagt hart að bílnum í dag og það hafi skilað þessum leifturfljóta hring. Mercedes liðið ók samtals 107 hringi í dag en Lewis Hamilton varð fimmti fljótasti í dag og Valtteri Bottas var fjórði. Stærsta spurningin sem æfingarnar skilja eftir er hvort Ferrari liðið hafi raunverulega tekið framfaraskref sem færir liðið upp að hlið Mercedes liðsins. Það verður fyrst í tímatökunni í Ástralíu sem goggunarröðin verður ljós. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00 Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. Raikonen fór auk þess talsverða vegalengd, hann ók 111 hringi. Carlos Sainz á Toro Rosso og Lance Stroll á Williams fóru hins vegar 132 hringi hvor. Lance Stroll hefur átt batnandi gegni að fagna eftir erfiða fyrstu æfingalotu í síðustu viku. Sergio Perez fór 128 hringi á Force India bílnum. Aðrir ökumenn komust ekki yfir 100 hringi. Fernando Alonso átti ekki góðan dag um borð í McLaren bílnum. Hann komst 43 hringi en bilanir trufluðu ítrekað framgang æfingarinnar hjá Alonso.Valtteri Bottas á Mercedes bílnum.Vísir/GettyMax Verstappen var annar fljótasti maður dagsins, átta tíundu úr sekúndu á eftir Raikkonen. Verstappen var á sömu dekkjagerð og Ferrari bíll Raikkonen. Spurning er þó hvort Red Bull hafi nokkuð viljað sýna öll spil sín í dag. Líklegt þykir að Ferrari hafi lagt hart að bílnum í dag og það hafi skilað þessum leifturfljóta hring. Mercedes liðið ók samtals 107 hringi í dag en Lewis Hamilton varð fimmti fljótasti í dag og Valtteri Bottas var fjórði. Stærsta spurningin sem æfingarnar skilja eftir er hvort Ferrari liðið hafi raunverulega tekið framfaraskref sem færir liðið upp að hlið Mercedes liðsins. Það verður fyrst í tímatökunni í Ástralíu sem goggunarröðin verður ljós.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00 Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9. mars 2017 23:00
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00