Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 08:30 Manny Ramirez er örugglega ánægður með nýja samninginn sinn. Vísir/Getty Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill. Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Nýjasti samningurinn hjá kappanum er við japanska liðið Kochi Fighting Dogs í Shikoku hafnarboltadeildinni i Japan. Það er þó ekki peningarnir sem eru að vekja mesta umtalið. Sports Illustrated segir frá. Það kom örugglega nokkrum hafnarboltaspekingum á óvart að sjá Manny Ramirez taka þetta skref en þeir hinir sömu gátu ekki annað en brosað þegar fréttist af fríðindum í samningi Manny Ramirez. Boston Globe komst yfir samninginn og þar með urðu fríðindi Manny Ramirez opinber. 1) Hann mun hafa aðgang að Mercedes-bíl og einkabílstjóra 2) Hann ræður því hvort að hann mætir á æfingar eða ekki 3) Hann fær að gista í svítum hótelanna í útileikjum 4) Hann fær eins mikið sushi og hann vill á tímabilinu Manny Ramirez spilaði í MLB-hafnarboltadeildinni í Bandaríkjunum frá 1993 til 2011. Hann var tólf sinnum valinn í stjörnuliðið og varð tvisvar sinnum meistari með Boston Red Sox eða 2004 og 2007. 2004 var hann valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Það fylgir líka sögunni að Manny Ramirez má hoppa í betra lið og í betri deild ef hann fær tilboð þaðan. Það er því kannski ekkert skrítið að hann hafi skrifað undir. Hverju hefur hann að tapa. Getur slappað af á milli leikja og borðað eins mikið sushi og hann vill.
Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira