McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. febrúar 2017 23:30 McLaren MCL32 er appelsínugulur. Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. McLaren liðið er nýbúið að fara í gegnum stjórnarskipti. Ron Dennis, herra McLaren var kosinn út og Zak Brown settur í hans stað. Hann hefur greinilega lagt áherslu á að nú sé nýtt tímabil í sögu McLaren. Liturinn og nafnið á bílnum vísar til fortíðar McLaren, tímans áður en Ron Dennis kom til liðsins. Með Ron Dennis kom svartur og grár inn sem aðallitur liðsins og áherslan lögð á að allt væri stílhreint. Eins báru bílarnir nöfn sem innihéldu skammstöfunina MP. Það er horfið með brotthvarfi hans.McLaren MCL32Vísir/mclaren.comÖkumenn McLaren liðsins eru Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari og Stoffel Vandoorne, sem er næstum því nýliði í Formúlu 1. Hann ók þó í stað Alonso í Bahrein keppninni í fyrra vegna meiðsla sem Alonso hlaut í keppninni á undan. „Útlit bílsins er þannig að mig langar að fara að keyra hann. Ég er ekki búinn að tapa hungrinu sem allir Formúlu 1 ökumenn verða að hafa,“ sagði Alonso við kynningu bílsins. „Markmiðið er að vera samkeppnishæf í ár - og ég vil trúa að við getum það,“ bætti Alonso við. Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. McLaren liðið er nýbúið að fara í gegnum stjórnarskipti. Ron Dennis, herra McLaren var kosinn út og Zak Brown settur í hans stað. Hann hefur greinilega lagt áherslu á að nú sé nýtt tímabil í sögu McLaren. Liturinn og nafnið á bílnum vísar til fortíðar McLaren, tímans áður en Ron Dennis kom til liðsins. Með Ron Dennis kom svartur og grár inn sem aðallitur liðsins og áherslan lögð á að allt væri stílhreint. Eins báru bílarnir nöfn sem innihéldu skammstöfunina MP. Það er horfið með brotthvarfi hans.McLaren MCL32Vísir/mclaren.comÖkumenn McLaren liðsins eru Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari og Stoffel Vandoorne, sem er næstum því nýliði í Formúlu 1. Hann ók þó í stað Alonso í Bahrein keppninni í fyrra vegna meiðsla sem Alonso hlaut í keppninni á undan. „Útlit bílsins er þannig að mig langar að fara að keyra hann. Ég er ekki búinn að tapa hungrinu sem allir Formúlu 1 ökumenn verða að hafa,“ sagði Alonso við kynningu bílsins. „Markmiðið er að vera samkeppnishæf í ár - og ég vil trúa að við getum það,“ bætti Alonso við.
Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15