Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2017 13:57 Frá þinginu í Vestmannaeyjum í dag. Vísir/E. Stefán Ásbjörn Sigþór Snorrason, formaður Íþróttafélags Hafnarfjarðar, staðfestir í samtali við Vísi að félagið hafi skipt um þingfulltrúa sinn á ársþingi KSÍ í gær. Garðar Ingi Leifsson er samkvæmt vef KSÍ skráður þingfulltrúi ÍH á ársþinginu en eftir að hann var lagður af stað til Eyja fékk hann símtal þar sem honum var tilkynnt að hann fengi ekki að vera fulltrúi ÍH á þinginu. Garðar Ingi vildi ekki tjá sig um málið við Vísi þegar eftir því var leitað. Ásbjörn Sigþór segir hins vegar að hann hafi skráð sig sem þingfulltrúi í leyfisleysi félagsins.Kom skráningin ekki frá ykkur? „Nei, hún kemur algjörlega frá honum. Hann skráir sig sem þingfulltrúi. Það var ekki með okkar leyfi,“ sagði Ásbjörn við spurningu Vísis. „Ég get ekkert fullyrt um hvað Garðar Ingi hefði gert með sitt atkvæði. Ég hefði ekkert með haft með það að segja.“ Nýr þingfulltrúi ÍH er Guðrún Bjarnadóttir en hún er nátengd FH en eiginmaður hennar er Viðar Halldórsson, formaður félagsins. „Guðrún kýs í okkar umboði þó svo að ég geti ekkert fullyrt um það hvernig hún kýs. Ég veit ekki hvernig þetta fer fram enda aldrei farið á ársþing.“ Ásbjörn Sigþór neitar því að þetta tengist formannskjöri sambandsins en nýr formaður verður kjörinn í dag. „Við vorum ekki búin að útkljá okkar mál. Við vorum að halda aðalfund í vikunni og það lá á því að skrá okkar fulltrúa hjá ÍBH. Ég var efins um að ég gæti farið sjálfur og það kom í ljós að ég gat ekki farið frá vegna vinnu.“ „Þetta hefur ekkert með atkvæðaveiðar að gera. Þetta snýst um að við erum nátengd FH enda á ÍH hvorki völl né æfingaaðstöðu. Það er ástæðan fyrir þessum samskiptum, félögin eru nátengd.“ KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Ásbjörn Sigþór Snorrason, formaður Íþróttafélags Hafnarfjarðar, staðfestir í samtali við Vísi að félagið hafi skipt um þingfulltrúa sinn á ársþingi KSÍ í gær. Garðar Ingi Leifsson er samkvæmt vef KSÍ skráður þingfulltrúi ÍH á ársþinginu en eftir að hann var lagður af stað til Eyja fékk hann símtal þar sem honum var tilkynnt að hann fengi ekki að vera fulltrúi ÍH á þinginu. Garðar Ingi vildi ekki tjá sig um málið við Vísi þegar eftir því var leitað. Ásbjörn Sigþór segir hins vegar að hann hafi skráð sig sem þingfulltrúi í leyfisleysi félagsins.Kom skráningin ekki frá ykkur? „Nei, hún kemur algjörlega frá honum. Hann skráir sig sem þingfulltrúi. Það var ekki með okkar leyfi,“ sagði Ásbjörn við spurningu Vísis. „Ég get ekkert fullyrt um hvað Garðar Ingi hefði gert með sitt atkvæði. Ég hefði ekkert með haft með það að segja.“ Nýr þingfulltrúi ÍH er Guðrún Bjarnadóttir en hún er nátengd FH en eiginmaður hennar er Viðar Halldórsson, formaður félagsins. „Guðrún kýs í okkar umboði þó svo að ég geti ekkert fullyrt um það hvernig hún kýs. Ég veit ekki hvernig þetta fer fram enda aldrei farið á ársþing.“ Ásbjörn Sigþór neitar því að þetta tengist formannskjöri sambandsins en nýr formaður verður kjörinn í dag. „Við vorum ekki búin að útkljá okkar mál. Við vorum að halda aðalfund í vikunni og það lá á því að skrá okkar fulltrúa hjá ÍBH. Ég var efins um að ég gæti farið sjálfur og það kom í ljós að ég gat ekki farið frá vegna vinnu.“ „Þetta hefur ekkert með atkvæðaveiðar að gera. Þetta snýst um að við erum nátengd FH enda á ÍH hvorki völl né æfingaaðstöðu. Það er ástæðan fyrir þessum samskiptum, félögin eru nátengd.“
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira