Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2017 09:00 Staðfest. Gunnar Nelson berst við Alan Jouban eftir rúman mánuð. UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi.Orðrómur um bardaga þeirra fór á flug í gær og nú hefur þessi orðrómur verið staðfestur. Bardagi þeirra verður næststærsti bardagi kvöldsins í London. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í UFC síðan í maí á síðasta ári. Þá vann Gunnar sannfærandi sigur á Rússanum Albert Tumenov.Gunnar tjáði íþróttadeild á dögunum að UFC hefði opnað gluggann á að hann myndi berjast á þessu bardagakvöldi en þá héldu flestir að búið væri að fullmanna kvöldið. UFC hafði greinilega mikinn áhuga á því að tefla Gunnari fram þetta kvöld fyrst þeir settu hann á það og í næststærsta bardagann.Gunnar á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga.vísir/gettyGunnar hafði áhuga á að berjast við Kóreubúann Dong Hyung Kim sem hann átti að berjast við í Belfast síðasta nóvember. Dong afþakkaði bardagann og sagðist vera meiddur. Gunnar vildi berjast við einhvern sem væri nálægt honum á styrkleikalista UFC en Gunnar er í níunda sæti í veltivigtinni. Samkvæmt heimildum Vísis var haft samband við nokkra þeirra en allir sögðust þeir vera meiddir. Bardagi við Jouban varð því niðurstaðan. Þessi 35 ára gamli Bandaríkjamaður er ekki á styrkleikalista UFC. Jouban er engu að síður öflugur bardagakappi sem hefur unnið 15 af 19 bardögum sínum í MMA. Níu sigrar hafa komið eftir rothögg, fimm eftir dómaraákvörðun og aðeins einn eftir uppgjafartak. Hann keppti fyrst í UFC í ágúst árið 2014. Hann hefur unnið sex af átta bardögum sínum hjá bardagasambandinu stóra. Annað af töpum Jouban kom gegn Albert Tumenov sem Gunnar vann síðasta vor. Tumenov vann sannfærandi sigur á Jouban en bardagi þeirra var stöðvaður í fyrstu lotu. Sá bardagi fór fram í október árið 2015 en síðan þá hefur Jouban unnið þrjá bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15 Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00 Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi.Orðrómur um bardaga þeirra fór á flug í gær og nú hefur þessi orðrómur verið staðfestur. Bardagi þeirra verður næststærsti bardagi kvöldsins í London. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í UFC síðan í maí á síðasta ári. Þá vann Gunnar sannfærandi sigur á Rússanum Albert Tumenov.Gunnar tjáði íþróttadeild á dögunum að UFC hefði opnað gluggann á að hann myndi berjast á þessu bardagakvöldi en þá héldu flestir að búið væri að fullmanna kvöldið. UFC hafði greinilega mikinn áhuga á því að tefla Gunnari fram þetta kvöld fyrst þeir settu hann á það og í næststærsta bardagann.Gunnar á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga.vísir/gettyGunnar hafði áhuga á að berjast við Kóreubúann Dong Hyung Kim sem hann átti að berjast við í Belfast síðasta nóvember. Dong afþakkaði bardagann og sagðist vera meiddur. Gunnar vildi berjast við einhvern sem væri nálægt honum á styrkleikalista UFC en Gunnar er í níunda sæti í veltivigtinni. Samkvæmt heimildum Vísis var haft samband við nokkra þeirra en allir sögðust þeir vera meiddir. Bardagi við Jouban varð því niðurstaðan. Þessi 35 ára gamli Bandaríkjamaður er ekki á styrkleikalista UFC. Jouban er engu að síður öflugur bardagakappi sem hefur unnið 15 af 19 bardögum sínum í MMA. Níu sigrar hafa komið eftir rothögg, fimm eftir dómaraákvörðun og aðeins einn eftir uppgjafartak. Hann keppti fyrst í UFC í ágúst árið 2014. Hann hefur unnið sex af átta bardögum sínum hjá bardagasambandinu stóra. Annað af töpum Jouban kom gegn Albert Tumenov sem Gunnar vann síðasta vor. Tumenov vann sannfærandi sigur á Jouban en bardagi þeirra var stöðvaður í fyrstu lotu. Sá bardagi fór fram í október árið 2015 en síðan þá hefur Jouban unnið þrjá bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20 Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15 Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00 Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Gunnar Nelson sagður kominn með bardaga í Lundúnum Gunnar gæti snúið aftur í búrið 18. mars í öðrum af tveimur aðalbardögum kvöldsins. 13. febrúar 2017 13:20
Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4. febrúar 2017 19:15
Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. 4. janúar 2017 11:00
Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. 7. febrúar 2017 06:00
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. 2. febrúar 2017 11:00