Lá við stórslysi þegar myndavél flæktist í flugvél Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2017 12:27 Frá flugsýningunni í dag. Vísir/AFP Litlu mátti muna að stórslys hefði verið þegar myndavél flæktist í flugvél á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í St. Moritz í Sviss. Svissneskar herþotur voru með flugsýningu á milli fyrri og seinni umferðar í stórsvigi karla nú í hádeginu. Ein flugvélin krækti í myndavélakapal með þeim afleiðingum að myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð niður á jörðina. Hún lenti í endamarkinu, skammt frá áhorfendum, sem var þó mannlaust á þeim tíma. Enginn slasaðist, hvorki áhorfendur né flugmaðurinn sjálfur. Það hefði þó getað farið illa ef að myndavélan hefði lent í hópi áhorfenda eða keppenda, eða þá að flugvélin sjálf hefði misst flugið vegna þessa. Fresta þurfti síðari ferðinni vegna þessa, að minnsta kosti um hálftíma, þar sem að lyftan sem færir keppendur efst í fjallið stöðvaðist um skamman tíma vegna óhappsins. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af þessu frá ORF, austurríska ríkissjónvarpinu.Show-Flieger erwischt vor DG 2 des H-Slaloms das Kabel der Seilkamera wodurch d. in den Zielraum stürzt! keine Verletzten! #stmoritz2017 pic.twitter.com/TpsFZROMyl— Christian Diendorfer (@James_Dien) February 17, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Litlu mátti muna að stórslys hefði verið þegar myndavél flæktist í flugvél á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í St. Moritz í Sviss. Svissneskar herþotur voru með flugsýningu á milli fyrri og seinni umferðar í stórsvigi karla nú í hádeginu. Ein flugvélin krækti í myndavélakapal með þeim afleiðingum að myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð niður á jörðina. Hún lenti í endamarkinu, skammt frá áhorfendum, sem var þó mannlaust á þeim tíma. Enginn slasaðist, hvorki áhorfendur né flugmaðurinn sjálfur. Það hefði þó getað farið illa ef að myndavélan hefði lent í hópi áhorfenda eða keppenda, eða þá að flugvélin sjálf hefði misst flugið vegna þessa. Fresta þurfti síðari ferðinni vegna þessa, að minnsta kosti um hálftíma, þar sem að lyftan sem færir keppendur efst í fjallið stöðvaðist um skamman tíma vegna óhappsins. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af þessu frá ORF, austurríska ríkissjónvarpinu.Show-Flieger erwischt vor DG 2 des H-Slaloms das Kabel der Seilkamera wodurch d. in den Zielraum stürzt! keine Verletzten! #stmoritz2017 pic.twitter.com/TpsFZROMyl— Christian Diendorfer (@James_Dien) February 17, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira