Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 15:46 Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Vísir/Getty Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri. Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri.
Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19