Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2017 16:00 Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. „Lífið í landsliðinu er mjög skemmtilegt og góð stemning innan hópsins. Það eru algjörir meistarar í þessum hópi. Þetta er búið að vera æðislegt,“ sagði Arnar á fjölmiðlahittingi landsliðsins í dag. „Þessir gömlu karlar eru líka fyndnir og með húmor. Þetta er búið að koma mjög á óvart og verið skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Arnar heillað marga á köflum en hvað segir hann sjálfur um sína spilamennsku. „Bara svona upp og niður. Ég náði góðum leik gegn Spánverjum en ég hefði viljað gera meira í síðustu leikjum. Þetta er langt mót og ég er ungur að árum,“ segir Arnar en hvað með Makedóníuleikinn á morgun? „Krefjandi verkefni gegn mjög góðu liði. Þeir spila sjö á sex sem er svolítið öðruvísi. Það krefst meiri einbeitingar og vilja.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. „Lífið í landsliðinu er mjög skemmtilegt og góð stemning innan hópsins. Það eru algjörir meistarar í þessum hópi. Þetta er búið að vera æðislegt,“ sagði Arnar á fjölmiðlahittingi landsliðsins í dag. „Þessir gömlu karlar eru líka fyndnir og með húmor. Þetta er búið að koma mjög á óvart og verið skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Arnar heillað marga á köflum en hvað segir hann sjálfur um sína spilamennsku. „Bara svona upp og niður. Ég náði góðum leik gegn Spánverjum en ég hefði viljað gera meira í síðustu leikjum. Þetta er langt mót og ég er ungur að árum,“ segir Arnar en hvað með Makedóníuleikinn á morgun? „Krefjandi verkefni gegn mjög góðu liði. Þeir spila sjö á sex sem er svolítið öðruvísi. Það krefst meiri einbeitingar og vilja.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00
Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06
HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30
Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53
Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30