Trump vill afpanta Air Force One Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2016 21:15 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. Trump viðraði þessa skoðun sína á Twitter. Þar sagði hann að kostnaður við nýju vélarnar nemi rúmum fjórum milljörðum bandaríkjadala eða ríflega 443 milljörðum íslenskra króna. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gert samning við Boeing um minnst tvær nýjar flugvélar. Vélarnar yrðu teknar í notkun í kringum árið 2024. Því er ljóst að Trump kemur ekki til með að nota umræddar vélar nema hann hljóti endurkjör árið 2020. Flugher Bandaríkjanna hefur þó hvatt til að framleiðslu á hinum nýju vélum verði flýtt vegna aukins kostnaðar við viðhald á þeim þotum sem nú eru í notkun. Hlutabréf í Boeing féllu um rúmlega eitt prósent eftir ummæli Trump en náðu sér þó á strik síðdegis.Boeing is building a brand new 747 Air Force One for future presidents, but costs are out of control, more than $4 billion. Cancel order!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2016 Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. Trump viðraði þessa skoðun sína á Twitter. Þar sagði hann að kostnaður við nýju vélarnar nemi rúmum fjórum milljörðum bandaríkjadala eða ríflega 443 milljörðum íslenskra króna. Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gert samning við Boeing um minnst tvær nýjar flugvélar. Vélarnar yrðu teknar í notkun í kringum árið 2024. Því er ljóst að Trump kemur ekki til með að nota umræddar vélar nema hann hljóti endurkjör árið 2020. Flugher Bandaríkjanna hefur þó hvatt til að framleiðslu á hinum nýju vélum verði flýtt vegna aukins kostnaðar við viðhald á þeim þotum sem nú eru í notkun. Hlutabréf í Boeing féllu um rúmlega eitt prósent eftir ummæli Trump en náðu sér þó á strik síðdegis.Boeing is building a brand new 747 Air Force One for future presidents, but costs are out of control, more than $4 billion. Cancel order!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2016
Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Sjá meira