Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. desember 2016 23:07 Donald Trump hafði umsjón með þáttunum The Apprentice og Celebrity Apprentice um árabil. Vísir/Getty Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump var umsjónarmaður þáttarins til ársins 2015 þegar ferill hans í stjórnmálum fór að vera tímafrekur. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Schwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Þessar fregnir hafa vakið spurningar um hagsmunaárekstur, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar, 18 dögum eftir að nýja serían hefst. Margir hafa jafnvel áhyggjur af því að þetta geti haft áhrif á fréttaflutning af honum á NBC, þar sem þátturinn er sýndur. Hope Hicks, talskona Trump, sagði að Trump eigi töluverða hagsmuna að gæta vegna þess að hann er einn af sköpurum þáttarins, ásamt Mark Burnett. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump. Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Stefnir í átök við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira
Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump var umsjónarmaður þáttarins til ársins 2015 þegar ferill hans í stjórnmálum fór að vera tímafrekur. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Schwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Þessar fregnir hafa vakið spurningar um hagsmunaárekstur, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar, 18 dögum eftir að nýja serían hefst. Margir hafa jafnvel áhyggjur af því að þetta geti haft áhrif á fréttaflutning af honum á NBC, þar sem þátturinn er sýndur. Hope Hicks, talskona Trump, sagði að Trump eigi töluverða hagsmuna að gæta vegna þess að hann er einn af sköpurum þáttarins, ásamt Mark Burnett. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump.
Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Stefnir í átök við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira