Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 16:15 Feyenoord vann Evrópukeppni meistaraliða þetta tímabil. Mynd/Samsett KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Sjá meira
KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Sjá meira
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00