Vísindavæða líkamsrækt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. nóvember 2016 07:00 Úr líkamsræktarsal. Vísir/Valli Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva, hjartslátt og fleiri þætti meðan á líkamsrækt stendur. Upplýsingarnar yrði svo hægt að skoða í þar til gerðu forriti fyrir snjallsíma en gögnin yrðu send í gegnum Bluetooth. „Stór hluti líkamsræktar byggist nú á upplýstum ágiskunum. Með okkar tækni gætu einkaþjálfarar virkilega skilið og séð hvernig og hvar reynir á íþróttamenn. Þeir gætu séð hvað virkar og hvað virkar ekki og nýtt upplýsingarnar til að fá íþróttamenn til að skila meiri árangri,“ sagði Don Faul, forstjóri Athos, í viðtali við CNN Tech í gær. Faul sagði jafnframt að vandamálið væri ekki að fá tæknina til þess að virka. Erfiðara væri hins vegar að setja upplýsingarnar fram á skiljanlegan hátt fyrir neytendur svo þeir gætu skilið hvað þær þýddu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva, hjartslátt og fleiri þætti meðan á líkamsrækt stendur. Upplýsingarnar yrði svo hægt að skoða í þar til gerðu forriti fyrir snjallsíma en gögnin yrðu send í gegnum Bluetooth. „Stór hluti líkamsræktar byggist nú á upplýstum ágiskunum. Með okkar tækni gætu einkaþjálfarar virkilega skilið og séð hvernig og hvar reynir á íþróttamenn. Þeir gætu séð hvað virkar og hvað virkar ekki og nýtt upplýsingarnar til að fá íþróttamenn til að skila meiri árangri,“ sagði Don Faul, forstjóri Athos, í viðtali við CNN Tech í gær. Faul sagði jafnframt að vandamálið væri ekki að fá tæknina til þess að virka. Erfiðara væri hins vegar að setja upplýsingarnar fram á skiljanlegan hátt fyrir neytendur svo þeir gætu skilið hvað þær þýddu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira