Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira