Esjumenn óstöðvandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2016 07:15 Esjumenn fagna einu sex marka sinna gegn SA. vísir/hanna Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Hanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið og tók meðfylgjandi myndir. Björn Sigurðarson, framherji Esju, reyndist Akureyringum erfiður í leiknum en hann skoraði fimm af sex mörkum Esju. Björn braut ísinn eftir rúmlega 18 mínútna leik en það reyndist eina markið í 1. leikhluta. Björn var ekki hættur og gerði bæði mörkin í 2. leikhluta. Hann skoraði sitt fjórða mark snemma í 3. leikhluta og nokkrum mínútum síðar skoraði Ólafur Björnsson fimmta mark Esju eftir undirbúning Björns og Snorra Sigurbjörnssonar. Björn skoraði svo sitt fimmta mark og sjötta mark Esju þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Egill Þormóðsson lagði upp þrjú af mörkum Björns í leiknum. Esja er með talsverða yfirburði í Hertz-deildinni en liðið er með tíu stiga forskot á toppnum. Esjumenn hafa unnið tíu af ellefu leikjum sínum í vetur. Eina tapið kom gegn Skautafélagi Akureyrar fyrir tæpum tveimur vikum. Esjumenn hefndu þó fyrir það tap með sigrinum á laugardaginn. Björninn er í 2. sæti með 16 stig, Skautafélag Akureyrar í því þriðja með 14 stig og Skautafélag Reykjavíkur rekur lestina með tíu stig. Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Sigurganga Esju í Hertz-deild karla í íshokkí hélt áfram á laugardagskvöldið. Þá mætti Esja Íslandsmeisturunum úr Skautafélagi Akureyrar og vann stórsigur, 6-0. Hanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið og tók meðfylgjandi myndir. Björn Sigurðarson, framherji Esju, reyndist Akureyringum erfiður í leiknum en hann skoraði fimm af sex mörkum Esju. Björn braut ísinn eftir rúmlega 18 mínútna leik en það reyndist eina markið í 1. leikhluta. Björn var ekki hættur og gerði bæði mörkin í 2. leikhluta. Hann skoraði sitt fjórða mark snemma í 3. leikhluta og nokkrum mínútum síðar skoraði Ólafur Björnsson fimmta mark Esju eftir undirbúning Björns og Snorra Sigurbjörnssonar. Björn skoraði svo sitt fimmta mark og sjötta mark Esju þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Egill Þormóðsson lagði upp þrjú af mörkum Björns í leiknum. Esja er með talsverða yfirburði í Hertz-deildinni en liðið er með tíu stiga forskot á toppnum. Esjumenn hafa unnið tíu af ellefu leikjum sínum í vetur. Eina tapið kom gegn Skautafélagi Akureyrar fyrir tæpum tveimur vikum. Esjumenn hefndu þó fyrir það tap með sigrinum á laugardaginn. Björninn er í 2. sæti með 16 stig, Skautafélag Akureyrar í því þriðja með 14 stig og Skautafélag Reykjavíkur rekur lestina með tíu stig.
Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira