Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. nóvember 2016 23:30 Lewis Hamilton á brautinni. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Max Verstappen varð annar á fyrri æfingunni á Red Bull bílnum. En forystusauðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna, Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Rosberg fer inn í helgina með 19 stiga forskot sem Hamilton þráir afar heitt að minnka eins og hann getur. Keppnin í Brasilíu er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tækifærin eru því af skornum skammti fyrir ríkjandi heimsmeistara, Hamilton að reyna að festa hendur á titilinum í ár. Helsta athygli vekur að Ferrari liðið var ekki í góðum gír á Interlagos brautinni. Sebastian Vettel var níundi á fyrri æfingunni á meðan Kimi Raikkonen var tíundi. Báðir rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Seinni æfingin Aftur var Hamilton fljótastur en á seinni æfingunni varð Rosberg annar, einungis 0,030 sekúndum á eftir Hamilton. Það er því ljóst að spennan verður mikil í tímatökunni. Williams menn sem höfðu verið ofar en við var búist á fyrri æfingunni komu öllum á óvart með því að næla í þriðja og fjórða sætið á seinni æfingunni. Brautin í Brasilíu hefur ekki hentað Williams bílnum neitt sérstaklega vel undanfarin ár, en greinilega kunna Valtteri Bottas og heimamaðurinn Felipe Massa vel við sig. Helgin verður líklega afar tilfinningarík fyrir Massa en hann mun aka sinn síðasta Formúlu 1 kappastur á heimavelli á sunnudag. Auk þess sem þetta verður hans næst síðasta keppni í Formúlu 1. En Massa ætlar að setja hjálminn á hilluna frægu eftir tímabilið. Bein útsending frá tímatökunni á laugardag hefst klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 15:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Hamilton þjarmar að Rosberg | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atriði mexíkóska kappakstursins sem fram fór um helgina. 31. október 2016 11:30 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Max Verstappen varð annar á fyrri æfingunni á Red Bull bílnum. En forystusauðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna, Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Rosberg fer inn í helgina með 19 stiga forskot sem Hamilton þráir afar heitt að minnka eins og hann getur. Keppnin í Brasilíu er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tækifærin eru því af skornum skammti fyrir ríkjandi heimsmeistara, Hamilton að reyna að festa hendur á titilinum í ár. Helsta athygli vekur að Ferrari liðið var ekki í góðum gír á Interlagos brautinni. Sebastian Vettel var níundi á fyrri æfingunni á meðan Kimi Raikkonen var tíundi. Báðir rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Seinni æfingin Aftur var Hamilton fljótastur en á seinni æfingunni varð Rosberg annar, einungis 0,030 sekúndum á eftir Hamilton. Það er því ljóst að spennan verður mikil í tímatökunni. Williams menn sem höfðu verið ofar en við var búist á fyrri æfingunni komu öllum á óvart með því að næla í þriðja og fjórða sætið á seinni æfingunni. Brautin í Brasilíu hefur ekki hentað Williams bílnum neitt sérstaklega vel undanfarin ár, en greinilega kunna Valtteri Bottas og heimamaðurinn Felipe Massa vel við sig. Helgin verður líklega afar tilfinningarík fyrir Massa en hann mun aka sinn síðasta Formúlu 1 kappastur á heimavelli á sunnudag. Auk þess sem þetta verður hans næst síðasta keppni í Formúlu 1. En Massa ætlar að setja hjálminn á hilluna frægu eftir tímabilið. Bein útsending frá tímatökunni á laugardag hefst klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 15:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Hamilton þjarmar að Rosberg | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atriði mexíkóska kappakstursins sem fram fór um helgina. 31. október 2016 11:30 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Hamilton þjarmar að Rosberg | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atriði mexíkóska kappakstursins sem fram fór um helgina. 31. október 2016 11:30
Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15