Rosberg: Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2016 23:00 (t.h) Kimi Raikkonen varð þriðji, Lewis Hamilton var fljótastur og Nico Rosberg varð annar. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér hefur fundist ég verða hraðari og hraðari eftir því sem líður á helgina. Nico hefur einnig verið að finna hraða alla helgina. Ég hefði ekki getað óskað eftir betri byrjun á helginni. Liðið er búið að standa sig gríðarlega vel,“ sagði Hamilton heldur áfram að gera allt sem hann getur gert til að halda spennunni í heimsmeistaramótinu. „Ég var bara ekki alveg nógu snöggur í dag. Lewis var örlítið fljótari í dag. Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun. Við erum með góðan bíl í blautu og þurru. Þetta veðrur að koma í ljós á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem mun væntanlega vilja berjast fyrir 25 stigunum á morgun sem eru í boði ef honum tekst að vinna keppnina. „Ég var aðeins að klúðra upphituninni á dekkjunum og miðkafla brautarinnar. Hins vegar dugði það til að ná í þriðja sætið á ráslínu. Það er bara fínt, ég hitti á mjög góðan hring í lokin,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Þetta gekk vel framan af en skyndilega hættu framdekkin að grípa og það er ömurlegt að lenda í þessu fyrir framan þessa mögnuðu áhorfendur. Ég mun gera allt sem ég get til að sýna þeim hvað ég get í keppninni á morgun. Síðasti hringurinn á morgun verður tilfinningaríkur,“ sagði heimamaðurinn Felipe Massa sem varð 13. á Williams bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12. nóvember 2016 16:44
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15
Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30