Snorri tryggði sér silfur í þrettán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 12:00 Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti. Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Íslenski göngugarpurinn Snorri Einarsson heldur áfram að standa sig vel og í morgun komst hann á verðlaunapall á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson nældi sér þá í silfurverðlaun í 15 kílómetra göngu með frjálsri aðferð en hann hafði áður verið í áttunda sæti í 10 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð. Þetta er frábær árangur hjá Snorra sem fékk fyrir þetta 39.24 FIS punkta. Þessi stig munu skila sér á næsta heimslista og færist Snorri því enn framar á listanum sem eru mjög góðar fréttir. Með árangri sínum í gær þá hafi Snorri tryggt sér þátttökurétt í öllum lengri vegalengdum á Heimsmeistaramótinu í Lahti sem fram fer í febrúar 2017. Snorri lét ekki krefjandi aðstæður stoppa sig í dag en mikill kuldi var í Finnlandi, eða um þrettán gráðu frost. Snorri gekk mjög vel í dag og sótti á eftir því sem leið á gönguna. Hann var í fjórða sæti eftir fyrstu 5 kílómetrana og þriðja sæti eftir 10 kílómetra. Lokaspretturinn dugði honum svo til silfurverðlauna en hann var einungis 0,8 sek á undan Perttu Hyvarinen sem endaði þriðji. Finninn Lari Lehtonen vann gönguna en hann var 30,5 sekúndum á undan okkar manni. Sturla Björn Einarsson, yngri bróðir Snorra, endaði í 102. sæti í þessari göngu í dag. Hann var tæpum fjórum mínútum á eftir bróður sínum. Brynjar Leó Kristinsson tók einnig þátt í þessari göngu en hann var rétt tæpum fimm mínútum á eftir efsta manni og endaði í 119. sæti.
Aðrar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira