Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2016 14:06 Hillary Clinton heldur ræðu á samkomu góðgerðarsamtaka í gær. vísir/getty Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Sjá meira
Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03