Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Una Sighvatsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 19:00 Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina. Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina.
Donald Trump Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Sjá meira