Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. nóvember 2016 07:00 Hægt er að nota snjallsíma sem þennan til þess að stýra tæknivæddum heimilistækjum. Vísir/EPA Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira