Risvandamál varð þeim besta að falli Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 09:00 Jon Jones grét þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjaprófi. vísir/getty Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur. MMA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur.
MMA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira