Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 13:07 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Cook segir að góð sala á símanum muni hafa jákvæð Apple á næsta fjórðungi. Vísir/Getty Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins. Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins.
Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15