Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2016 12:31 Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun.
Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12