Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 12:00 Gerard Pique í baráttunni við Gareth Bale. vísir/getty Gerard Pique, miðvörður Barcelona, viðurkennir að hann ögrar leikmönnum og þjálfurum Real Madrid viljandi til að halda spennustiginu mjög háu í baráttu þessara miklu erkifjenda á Spáni. Pique hefur margoft fengið fyrirsagnirnar í spænsku blöðunum í aðdraganda El Clásico en orðastríð hans við Alvaro Arbeloa, varnarmann Real Madrid, vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum síðan. Miðverðinum finnst andúðin á milli félaganna áhugaverð en hann viðurkennir að gjörðir sínar taka svolítið kastljósið af því sem hann gerir svo þegar inn á völlinn kemur. „Ég viðurkenni það, að mér finnst gaman að ögra Real Madrid. Mér finnst gott að hafa spennu í þessu en bara þegar kemur að fótboltanum,“ segir Pique í viðtali við TV3 á Spáni. „Án þessarar spennu og þessa rígs væri ekkert gaman að fótbolta. Án rígsins myndu leikir Barcelona og Real Madrid ekki vera eins og líf eða dauði. Þegar þessi lið mætast er eins og allt muni ráðast í þeim eina leik.“ „Það er satt að upp á síðkastið ef ég aðeins róað mig. Ég átta mig á því að þegar ég stend í þessu metur fólk ekki hvað ég geri inn á vellinum alveg eins og það ætti að gera. Stundum er þetta bara þannig að ég er beðinn um álit á ýmsum hlutum, þetta er ekki alltaf það að mér finnist svo gaman að tala,“ segir Gerard Pique. Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Gerard Pique, miðvörður Barcelona, viðurkennir að hann ögrar leikmönnum og þjálfurum Real Madrid viljandi til að halda spennustiginu mjög háu í baráttu þessara miklu erkifjenda á Spáni. Pique hefur margoft fengið fyrirsagnirnar í spænsku blöðunum í aðdraganda El Clásico en orðastríð hans við Alvaro Arbeloa, varnarmann Real Madrid, vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum síðan. Miðverðinum finnst andúðin á milli félaganna áhugaverð en hann viðurkennir að gjörðir sínar taka svolítið kastljósið af því sem hann gerir svo þegar inn á völlinn kemur. „Ég viðurkenni það, að mér finnst gaman að ögra Real Madrid. Mér finnst gott að hafa spennu í þessu en bara þegar kemur að fótboltanum,“ segir Pique í viðtali við TV3 á Spáni. „Án þessarar spennu og þessa rígs væri ekkert gaman að fótbolta. Án rígsins myndu leikir Barcelona og Real Madrid ekki vera eins og líf eða dauði. Þegar þessi lið mætast er eins og allt muni ráðast í þeim eina leik.“ „Það er satt að upp á síðkastið ef ég aðeins róað mig. Ég átta mig á því að þegar ég stend í þessu metur fólk ekki hvað ég geri inn á vellinum alveg eins og það ætti að gera. Stundum er þetta bara þannig að ég er beðinn um álit á ýmsum hlutum, þetta er ekki alltaf það að mér finnist svo gaman að tala,“ segir Gerard Pique.
Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira