Sömdu fallegt ljóð um Ennis-Hill: "Stolt þjóðar með bros jafn bjart og sólin“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 22:15 Jessica Ennis-Hill er elskuð og dáð af Bretum. vísir/getty Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30