Conor: Ronda á að þagga niður í öllum gagnrýnisröddum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2016 20:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“ MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“
MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30