Þriðji sigur Vals í röð | Selfoss sótti sigur í Krikann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2016 21:15 Anton Rúnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Val. vísir/ernir Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15