Rosberg á ráspól í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2016 06:59 Nico Rosberg átti hringinn sem til þurfti upp í erminni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Munurinn á milli Mercedes manna var 0,013 sekúndur þegar upp var staðið. Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Öll athyglin er á baráttu liðsfélaganna hjá Mercedes. Rosberg var fljótari en Hamilton í fyrstu lotunni. En þeir komust áfram á harðari dekkjum en aðrir. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í lotunni þó og Kimi Raikkonen annar, einnig á Ferrari. Í fyrstu lotu duttu út; Manor og Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Renault og Jenson Button á McLaren.Felipe Massa átti ekki góðan dag í sinni síðustu tímatöku á Suzuka brautinni.Vísir/GettyRosberg hélt áfram að hafa yfirhöndina gegn Hamilton í annarri lotu. Þar munaði 0,415 sekúndum á mönnunum sem berjast um heimsmeistaratitil ökumanna. Carlos Sainz á Toro Rosso snérist á sinni síðustu tilraun til að setja góðan tíma í annarri lotu. Sainz þurfti á hringnum að halda en tókst ekki að tryggja sig áfram. Í annarri lotu duttu út; Toro Rosso ökumennirnir og Williams ökumennirnir ásamt Fernando Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault. Í fyrstu tilraun lokaumfeðrarinnar tókst Hamilton að skáka Rosberg. Sex fremstu ökumennirnir voru allir á sömu hálfu sekúndunni þegar fyrstu tilraun var lokið. Rosberg töfraði fram rosalegan lokahring og stal ráspólnum af Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 4:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00
Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00