Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2016 22:15 Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í markinu í leiknum gegn Tyrkjum. vísir/anton Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira