Dagný á toppi tilverunnar í Portland Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 06:00 Dagný Brynjarsdóttir mætti síðust til Íslands enda langt að fara frá vesturströnd Bandaríkjanna. vísir/stefán „Það er ekki alveg klárt að við förum á EM en ef við spilum vel þá fáum við þrjú stig,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í viðtali við Fréttablaðið en stelpunum okkar nægir eitt stig í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á föstudaginn gegn Slóveníu. Ísland vann Slóveníu, 6-0, í fyrri leik liðanna en stelpurnar bóka engan stórsigur. „Þegar við unnum þær 6-0 í fyrra var það síðasti leikur ársins og þá vorum við að toppa, en við spiluðum okkar besta leik. Ég held að 6-0 sigur þar gefi ekki alveg rétta mynd og segi að við eigum að rústa þeim heima en auðvitað komum við og spilum upp á sigur,“ segir Dagný.Dagný er búin að skora fimm mörk í undankeppninni.vísir/stefánStefnt á núllið Stelpurnar okkar eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Tveir leikir eru eftir og viðurkennir Dagný að það væri gaman að halda sama dampi í varnarleiknum. „Ég viðurkenni alveg að ég var ekkert farin að pæla í þessu fyrr en ég las þetta í fjölmiðlum. Auðvitað væri gaman að stefna á það í síðustu tveimur leikjunum að klára þetta á núllinu. Við reynum að spila eins góðan varnarleik og við getum þannig að ég held að við séum óbeint að stefna að því að halda hreinu út mótið,“ segir hún. Íslenska liðið hefur spilað stórvel og rústað næstbestu liðum riðilsins með markatölunni 10-0. Liðið hefur tekið miklum framförum undanfarin misseri. „Við höfum farið stigvaxandi sem lið og liðsheild síðan Freyr tók við. Núna er sami hópur búinn að vera saman í nokkur ár sem ég tel mjög mikilvægt. Við erum farnar að þekkja vel hver inn á aðra og spilum bæði varnarleikinn og sóknarleikinn sem liðsheild. Við vinnum hver fyrir aðra sem er rosalega mikilvægt,“ segir Dagný. Mögnuð miðja Dagný er hluti af frábærri þriggja manna miðju íslenska liðsins en ásamt henni spila þar markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, og hin eitilharða Sara Björk Gunnarsdóttir sem nýverið gekk í raðir eins besta liðs Evrópu. „Það er frábært að spila með þeim. Þær eru báðar ótrúlega góðir leikmenn og Margrét Lára goðsögn í íslenskum fótbolta. Við erum búnar að spila svolítið marga leiki saman á miðjunni og erum farnar að þekkja hver aðra mjög vel. Ef við höldum allar áfram að bæta okkur verður miðjan og liðið bara sterkara,“ segir Dagný.Dagný Brynjarsdóttir elskar að vera í Portland.vísir/stefánLífið ljúft í Portland Draumur Rangæingsins rættist í byrjun árs þegar hún gekk í raðir Portland Thorns í Bandaríkjunum. Fótboltaáhuginn í Portland er einn sá allra mesti vestanhafs og liðið eitt það besta í bandarísku kvennadeildinni. „Þetta er búið að vera frábært. Ég held að þetta sé hápunktur kvennaknattspyrnunnar. Við vorum með að meðaltali 16.000 manns á leik og vorum með fullt hús á síðasta leik. Ég get ekki ímyndað mér að einhvers staðar annars staðar sé betra að vera hvað varðar áhorfendur, aðstöðu og leikmannahópinn. Mér finnst þetta geðveikt og er rosalega ánægð þarna úti.“ En hvernig er lífið í Portland og hvað gerir atvinnukona í fótbolta þar? „Ég bý með danskri landsliðskonu. Sumarið er búið að vera mjög gott og við höfum verið duglegar að liggja í sólbaði á sundlaugarbakkanum. Svo förum við að versla og einnig er margt að skoða þarna. Það eru margir stórir garðar og hægt að fara í fjallgöngur þannig að við gerum mikið af því,“ segir Dagný.Ræður sér ekki sjálf Þó að Dagný telji sig vera á hátindi kvennaboltans hefur hún ekkert um það að segja í raun og veru hvar hún spilar á næsta ári. Þannig virkar einfaldlega bandaríska kerfið. „Þegar ég skrifa undir samninginn er ég að skrifa undir samning við deildina en eins og er þá er Portland með réttinn á mér. Portland má gera það sem það vill við mig eftir tímabilið hvort sem mig langar að vera þarna áfram eða ekki. Það er alltaf hægt að skipta á mér og einhverjum öðrum leikmanni sem ég hef lítið um að segja. Eins og staðan er í dag þá reikna ég með því að vera áfram hjá Portland á næsta ári,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
„Það er ekki alveg klárt að við förum á EM en ef við spilum vel þá fáum við þrjú stig,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í viðtali við Fréttablaðið en stelpunum okkar nægir eitt stig í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á föstudaginn gegn Slóveníu. Ísland vann Slóveníu, 6-0, í fyrri leik liðanna en stelpurnar bóka engan stórsigur. „Þegar við unnum þær 6-0 í fyrra var það síðasti leikur ársins og þá vorum við að toppa, en við spiluðum okkar besta leik. Ég held að 6-0 sigur þar gefi ekki alveg rétta mynd og segi að við eigum að rústa þeim heima en auðvitað komum við og spilum upp á sigur,“ segir Dagný.Dagný er búin að skora fimm mörk í undankeppninni.vísir/stefánStefnt á núllið Stelpurnar okkar eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Tveir leikir eru eftir og viðurkennir Dagný að það væri gaman að halda sama dampi í varnarleiknum. „Ég viðurkenni alveg að ég var ekkert farin að pæla í þessu fyrr en ég las þetta í fjölmiðlum. Auðvitað væri gaman að stefna á það í síðustu tveimur leikjunum að klára þetta á núllinu. Við reynum að spila eins góðan varnarleik og við getum þannig að ég held að við séum óbeint að stefna að því að halda hreinu út mótið,“ segir hún. Íslenska liðið hefur spilað stórvel og rústað næstbestu liðum riðilsins með markatölunni 10-0. Liðið hefur tekið miklum framförum undanfarin misseri. „Við höfum farið stigvaxandi sem lið og liðsheild síðan Freyr tók við. Núna er sami hópur búinn að vera saman í nokkur ár sem ég tel mjög mikilvægt. Við erum farnar að þekkja vel hver inn á aðra og spilum bæði varnarleikinn og sóknarleikinn sem liðsheild. Við vinnum hver fyrir aðra sem er rosalega mikilvægt,“ segir Dagný. Mögnuð miðja Dagný er hluti af frábærri þriggja manna miðju íslenska liðsins en ásamt henni spila þar markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, og hin eitilharða Sara Björk Gunnarsdóttir sem nýverið gekk í raðir eins besta liðs Evrópu. „Það er frábært að spila með þeim. Þær eru báðar ótrúlega góðir leikmenn og Margrét Lára goðsögn í íslenskum fótbolta. Við erum búnar að spila svolítið marga leiki saman á miðjunni og erum farnar að þekkja hver aðra mjög vel. Ef við höldum allar áfram að bæta okkur verður miðjan og liðið bara sterkara,“ segir Dagný.Dagný Brynjarsdóttir elskar að vera í Portland.vísir/stefánLífið ljúft í Portland Draumur Rangæingsins rættist í byrjun árs þegar hún gekk í raðir Portland Thorns í Bandaríkjunum. Fótboltaáhuginn í Portland er einn sá allra mesti vestanhafs og liðið eitt það besta í bandarísku kvennadeildinni. „Þetta er búið að vera frábært. Ég held að þetta sé hápunktur kvennaknattspyrnunnar. Við vorum með að meðaltali 16.000 manns á leik og vorum með fullt hús á síðasta leik. Ég get ekki ímyndað mér að einhvers staðar annars staðar sé betra að vera hvað varðar áhorfendur, aðstöðu og leikmannahópinn. Mér finnst þetta geðveikt og er rosalega ánægð þarna úti.“ En hvernig er lífið í Portland og hvað gerir atvinnukona í fótbolta þar? „Ég bý með danskri landsliðskonu. Sumarið er búið að vera mjög gott og við höfum verið duglegar að liggja í sólbaði á sundlaugarbakkanum. Svo förum við að versla og einnig er margt að skoða þarna. Það eru margir stórir garðar og hægt að fara í fjallgöngur þannig að við gerum mikið af því,“ segir Dagný.Ræður sér ekki sjálf Þó að Dagný telji sig vera á hátindi kvennaboltans hefur hún ekkert um það að segja í raun og veru hvar hún spilar á næsta ári. Þannig virkar einfaldlega bandaríska kerfið. „Þegar ég skrifa undir samninginn er ég að skrifa undir samning við deildina en eins og er þá er Portland með réttinn á mér. Portland má gera það sem það vill við mig eftir tímabilið hvort sem mig langar að vera þarna áfram eða ekki. Það er alltaf hægt að skipta á mér og einhverjum öðrum leikmanni sem ég hef lítið um að segja. Eins og staðan er í dag þá reikna ég með því að vera áfram hjá Portland á næsta ári,“ segir Dagný Brynjarsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Dóra María Lárusdóttir hætti í fótbolta 2014 en gæti nú spilað sinn 109. landsleik og þann fyrsta í tvö ár á föstudaginn. 14. september 2016 19:00
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45