Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2016 13:21 Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. Vísir/Getty Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða. Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða.
Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30