Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2016 09:45 Neville og Hodgson reyna að senda skilaboð inn á völlinn gegn Íslandi. Neville virðist ekki skilja neitt í Hodgson. vísir/getty Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32
Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15
Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10
Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36