5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2016 23:15 Hrafnhildur Lúthersdóttir stingur sér til sunds. Vísir/Anton Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu Ólympíuleikanna sem Íslendingur syndir til úrslita í sundkeppni leikanna. Það gerðist síðast 21. september 2000 þegar Örn Arnarson keppti til úrslita í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney. Síðan eru liðin fimmtán ár, tíu mánuðir og átján dagar eða samanlagt 5800 dagar. Örn Arnarson stóð sig mjög vel í úrslitasundinu og endaði þar í fjórða sæti en hann var reyndar meira en sekúndu frá bronsverðlaunum. Örn Arnarson hafði sett Íslandsmet í undanúrslitasundinu en hann var þá með fjórða besta tímann. Örn synti á 1:58.99 í undanúrslitunum en 1:59.00 í úrslitunum. Bandaríkjamennirnir Lenny Krayzelburg og Lenny Krayzelburg unnu gull og silfur en Ástralinn Matt Welsh tók bronsið.Örn var aðeins einu sekúndubroti á undan Ítalanum Emanuele Merisi sem var fimmti. Örn Arnarson hafði áður komist í undanúrslit í 200 metra skriðsundi á leikunum í Sydney þar sem hann endaði í fimmtánda sæti. Örn Arnarson keppti líka í Aþenu 2004 og í Peking 2008 en komst ekki í gegnum undanrásir í þeim greinum sem hann keppti í þá. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Örn Arnarson komu bæði í gegn starfið hjá SH í Hafnarfirðingar og SH-ingar geta verið stoltir af þeirri staðreynd. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu Ólympíuleikanna sem Íslendingur syndir til úrslita í sundkeppni leikanna. Það gerðist síðast 21. september 2000 þegar Örn Arnarson keppti til úrslita í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney. Síðan eru liðin fimmtán ár, tíu mánuðir og átján dagar eða samanlagt 5800 dagar. Örn Arnarson stóð sig mjög vel í úrslitasundinu og endaði þar í fjórða sæti en hann var reyndar meira en sekúndu frá bronsverðlaunum. Örn Arnarson hafði sett Íslandsmet í undanúrslitasundinu en hann var þá með fjórða besta tímann. Örn synti á 1:58.99 í undanúrslitunum en 1:59.00 í úrslitunum. Bandaríkjamennirnir Lenny Krayzelburg og Lenny Krayzelburg unnu gull og silfur en Ástralinn Matt Welsh tók bronsið.Örn var aðeins einu sekúndubroti á undan Ítalanum Emanuele Merisi sem var fimmti. Örn Arnarson hafði áður komist í undanúrslit í 200 metra skriðsundi á leikunum í Sydney þar sem hann endaði í fimmtánda sæti. Örn Arnarson keppti líka í Aþenu 2004 og í Peking 2008 en komst ekki í gegnum undanrásir í þeim greinum sem hann keppti í þá. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Örn Arnarson komu bæði í gegn starfið hjá SH í Hafnarfirðingar og SH-ingar geta verið stoltir af þeirri staðreynd.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Sjá meira