Miðar á Quarashi að seljast upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. ágúst 2016 14:50 Gísli Galdur þeytti skífum með Quarashi í Eyjum. Vísir/Valgerður Árnadóttir Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum. Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum.
Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00
Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22