Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 11. júlí 2016 09:26 Pokémon Go hefur náð miklum vinsældum á stuttum tíma. Niantic Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins. Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins.
Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39