Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 10:40 Francis og Isaiah á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are. Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are.
Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50
Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41