Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. júlí 2016 08:00 Ronaldo fagnar gegn Wales vísir/getty Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Ronaldo hefur skorað þrjú mörk á EM og skoraði fyrra mark Portúgals í undanúrslitunum gegn Wales áður en hann lagði upp seinna markið fyrir Nani. Deschamps gerir sér grein fyrir því að leikur Portúgals snýst að mörgu leyti um þessa helstu stjörnu liðsins. „Ef það er til einhver and-Ronaldo áætlun þá hefur enginn fundið hana enn,“ sagði Deschamps. „Hann er topp leikmaður og gríðarlegur íþróttamaður sem er góður í loftinu,“ sagði franski þjálfarinn en Ronaldo skoraði ótrúlegt skallamark gegn Wales þar sem hann stökk manna hæst og skallaði af miklum krafti. „Það er ekki bara að hann geti stokkið hátt. Hann getur hangið uppi. Það er ástæða fyrir því að vöðvarnir á honum sjást svona vel en það er tvennt sem gerir hann ill viðráðanlegan í fótbolta. Það er hraði og geta í loftinu. „Það verður mikilvægt að takmarka áhrif hans á leikinn eins vel og hægt er,“ sagði Deschamps. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Ronaldo hefur skorað þrjú mörk á EM og skoraði fyrra mark Portúgals í undanúrslitunum gegn Wales áður en hann lagði upp seinna markið fyrir Nani. Deschamps gerir sér grein fyrir því að leikur Portúgals snýst að mörgu leyti um þessa helstu stjörnu liðsins. „Ef það er til einhver and-Ronaldo áætlun þá hefur enginn fundið hana enn,“ sagði Deschamps. „Hann er topp leikmaður og gríðarlegur íþróttamaður sem er góður í loftinu,“ sagði franski þjálfarinn en Ronaldo skoraði ótrúlegt skallamark gegn Wales þar sem hann stökk manna hæst og skallaði af miklum krafti. „Það er ekki bara að hann geti stokkið hátt. Hann getur hangið uppi. Það er ástæða fyrir því að vöðvarnir á honum sjást svona vel en það er tvennt sem gerir hann ill viðráðanlegan í fótbolta. Það er hraði og geta í loftinu. „Það verður mikilvægt að takmarka áhrif hans á leikinn eins vel og hægt er,“ sagði Deschamps.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira