FBI leiðréttir Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2016 11:21 Trump hélt því fram á dögunum að auka ætti eftirlit með múslimum í Bandaríkjunum og banna ætti fleiri múslimum að koma til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira
Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Sjá meira
Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30
Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00