Secret Solstice: St. Germain mætti ekki, GusGus spilar í staðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:56 Enginn veit hvað varð um St. Germain en Gusgus hlaupa í skarðið í kvöld. Vísir Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28