Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 11:27 Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30