Suárez fyrstur til að skora fernu í tveimur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 22:00 Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira