Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 10:00 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona. Vísir/Vilhelm Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12
Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02