Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2016 23:00 Mattie Rogers Mynd/Instagram-síða Mattie Rogers Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira