Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs ingvar haraldsson skrifar 24. febrúar 2016 13:00 Johnson & Johnson neitaði sök í málinu og íhugar að áfrýja því. Johnson & Johnson hefur verið dæmt til að greiða fjölskyldu konu sem lést á síðasta ári 72 milljónir dollara, ríflega 9 milljarða íslenskra króna. Kviðdómur í Missouri ríki í Bandaríkjunum taldi sýnt fram á að andlát konunnar, sem var með krabbamein í eggjastokkum, hefði tengst notkun hennar á barnapúðri fyrirtækisins. Konan, sem hét Jackie Fox og var frá Birmingham í Alabama, hafði notað barnapúður frá Johnson & Johnson í áratugi að því er BBC greinir frá. Fjölskylda konunnar taldi fyrirtækið hafa vitað af hættum sem tengdust notkun barnapúðursins án þess að vara aðra við.Johnson & Johnson hafnaði ásökunum fjölskyldunnar og íhugar nú að áfrýja málinu. Í frétt BBC er haft eftir góðgerðasamtökunum Cancer Research UK að ekki hafi verið sýnt fram á tengsl milli notkunar púðursins og krabbameins í eggjastokkum Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Johnson & Johnson hefur verið dæmt til að greiða fjölskyldu konu sem lést á síðasta ári 72 milljónir dollara, ríflega 9 milljarða íslenskra króna. Kviðdómur í Missouri ríki í Bandaríkjunum taldi sýnt fram á að andlát konunnar, sem var með krabbamein í eggjastokkum, hefði tengst notkun hennar á barnapúðri fyrirtækisins. Konan, sem hét Jackie Fox og var frá Birmingham í Alabama, hafði notað barnapúður frá Johnson & Johnson í áratugi að því er BBC greinir frá. Fjölskylda konunnar taldi fyrirtækið hafa vitað af hættum sem tengdust notkun barnapúðursins án þess að vara aðra við.Johnson & Johnson hafnaði ásökunum fjölskyldunnar og íhugar nú að áfrýja málinu. Í frétt BBC er haft eftir góðgerðasamtökunum Cancer Research UK að ekki hafi verið sýnt fram á tengsl milli notkunar púðursins og krabbameins í eggjastokkum
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira