Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 11:00 Hér má sjá muninn á handleggjunum en Ronda vill ekki hafa að verið sé að breyta líkama hennar á myndum. mynd/instagram Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST MMA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST
MMA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira