Hill: Rosberg verður sterkari í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. febrúar 2016 20:30 Hamilton og Rosberg ásamt liðsmönnu Mercedes liðsins. Vísir/Getty Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Rosberg hefur undanfarin tvö ár þurft að sætta sig við annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem er liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, hefur í bæði skiptin orðið heimsmeistari. Hill þekkir sporin sem Rosberg stendur í vel af eigin reynslu. Þegar Hill ók fyrir Williams liðið tapaði hann titlinum til Michael Schumacher árin 1994 og 1995. Schumacher ók þá fyrir Benetton liðið. Hill varð svo heimsmeistari árið 1996. Hill hefur trú á að Rosberg hafi það sem til þarf til að snúa blaðinu við. „Ég held að Rosberg sé ákveðnari en áður,“ sagði Hill í samtali við Sky Sports. Hill er eini sonur heimsmeistara í Formúlu 1 sem hefur tekist að verða heimsmeistari líka, Graham Hill, faðir Damon varð tvisvar heimsmeistari árin 1962 og 1968. Rosberg myndi bæta sér og föður sínum í þeirra félagsskap, takist honum að næla í titilinn. Keke Rosberg, faðir Nico varð heimsmeistari ökumanna 1982. „Ég held að við tapið í Austin, þegar hann tapaði möguleikanum á að berjast um titilinn við Lewis (Hamilton) og kastaði derhúfunni í hann eins og frægt er orðið, hafi orðið kúvending. Ég held að Nico hafi sagt við sjálfan sig, jæja, ég ætla ekki að taka þessu þegjandi lengur, enda vann hann allar þær keppnir sem eftir voru,“ sagði Hill. „Hann getur alveg orðið annar maðurinn til að búa til heimsmeistara-feðga með því að verða heimsmeistari sjálfur. Hann veit að sennilega er tíminn að skornum skammti og kannski verður hann því ákveðnari í að tryggja sér titilinn og erfiðari að halda aftur af,“ sagði Hill að lokum. Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Rosberg hefur undanfarin tvö ár þurft að sætta sig við annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem er liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, hefur í bæði skiptin orðið heimsmeistari. Hill þekkir sporin sem Rosberg stendur í vel af eigin reynslu. Þegar Hill ók fyrir Williams liðið tapaði hann titlinum til Michael Schumacher árin 1994 og 1995. Schumacher ók þá fyrir Benetton liðið. Hill varð svo heimsmeistari árið 1996. Hill hefur trú á að Rosberg hafi það sem til þarf til að snúa blaðinu við. „Ég held að Rosberg sé ákveðnari en áður,“ sagði Hill í samtali við Sky Sports. Hill er eini sonur heimsmeistara í Formúlu 1 sem hefur tekist að verða heimsmeistari líka, Graham Hill, faðir Damon varð tvisvar heimsmeistari árin 1962 og 1968. Rosberg myndi bæta sér og föður sínum í þeirra félagsskap, takist honum að næla í titilinn. Keke Rosberg, faðir Nico varð heimsmeistari ökumanna 1982. „Ég held að við tapið í Austin, þegar hann tapaði möguleikanum á að berjast um titilinn við Lewis (Hamilton) og kastaði derhúfunni í hann eins og frægt er orðið, hafi orðið kúvending. Ég held að Nico hafi sagt við sjálfan sig, jæja, ég ætla ekki að taka þessu þegjandi lengur, enda vann hann allar þær keppnir sem eftir voru,“ sagði Hill. „Hann getur alveg orðið annar maðurinn til að búa til heimsmeistara-feðga með því að verða heimsmeistari sjálfur. Hann veit að sennilega er tíminn að skornum skammti og kannski verður hann því ákveðnari í að tryggja sér titilinn og erfiðari að halda aftur af,“ sagði Hill að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. 4. febrúar 2016 09:30
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. 4. febrúar 2016 18:17
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30