Fyrrverandi varnarmálaráðherra gaf út tölvuleik Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2016 13:45 Frá 2008 þegar Rumsfeld var varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/EPA/WSC Solitaire Hinn 83 ára gamli Donald Rumsfeld er ekki við eina fjölina felldur. Hann er fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ráðherra í þremur ríkisstjórnum og stórt nafn í lyfjabransanum. Nú er Rumsfeld einnig tölvuleikjaframleiðandi. Um er að ræða sérstaka og erfiða útgáfu af Solitaire sem Winston Churchill er sagður hafa spilað á tímum seinni heimstyrjaldarinnar til að æfa kænsku. Þar sem Rumsfeld kann ekki forritun þurftu aðrir að kóða hann. Hins vegar lagði Rumsfeld línurnar með því að lesa skipanir til forritaranna á diktafón. Sjálfur lærði hann þessa útgáfur Solitaire árið 1973 þegar hann var sendiherra Bandaríkjanna til NATO. Belgíski sendiherrann, André de Staercke, kenndi honum kapalinn en sjálfur lærði hann leikinn frá Churchill sjálfum. Frekari upplýsingar fékk Rumsfeld úar skjölum Churchill. Kapallinn er spilaður með tveimur stokkum og á tíma. Leikinn má finna hér á iTunes. Leikurinn er ókeypis en spilurum er boðið að eyða fé í leiknum fyrir nýja spilunarmöguleika. Hann er kominn út fyrir snjalltæki sem keyra á stýrikerfi Apple, en ekki fyrir Android. Leikjavísir Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Donald Rumsfeld er ekki við eina fjölina felldur. Hann er fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ráðherra í þremur ríkisstjórnum og stórt nafn í lyfjabransanum. Nú er Rumsfeld einnig tölvuleikjaframleiðandi. Um er að ræða sérstaka og erfiða útgáfu af Solitaire sem Winston Churchill er sagður hafa spilað á tímum seinni heimstyrjaldarinnar til að æfa kænsku. Þar sem Rumsfeld kann ekki forritun þurftu aðrir að kóða hann. Hins vegar lagði Rumsfeld línurnar með því að lesa skipanir til forritaranna á diktafón. Sjálfur lærði hann þessa útgáfur Solitaire árið 1973 þegar hann var sendiherra Bandaríkjanna til NATO. Belgíski sendiherrann, André de Staercke, kenndi honum kapalinn en sjálfur lærði hann leikinn frá Churchill sjálfum. Frekari upplýsingar fékk Rumsfeld úar skjölum Churchill. Kapallinn er spilaður með tveimur stokkum og á tíma. Leikinn má finna hér á iTunes. Leikurinn er ókeypis en spilurum er boðið að eyða fé í leiknum fyrir nýja spilunarmöguleika. Hann er kominn út fyrir snjalltæki sem keyra á stýrikerfi Apple, en ekki fyrir Android.
Leikjavísir Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira