Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 21:32 Martin Shkreli og Ghostface Killah eiga í smá rifrildi um þessar mundir. Vísir/Getty Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk. Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hataðaðist milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur krafist þess að Ghostfache Killah, meðlimur Wu-tang Clan, sendi honum skriflega afsökunarbeiðni eftir að sá síðarnefndi kallaði Martin drullusokk (e. shithead). Biðjist Ghostface Killah ekki afsökunar hefur Shkreli hótað að eyða hans framlagi af plötunni Once Upon a Time in Shaolin en líkt og Vísir fjallaði um fyrir skemmstu á Martin Shkreli eina eintakið af plötunni sem er nýjasta útgáfa Wu Tang-Clan.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanMartin hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en hann hefur verið kallaður hataðasti milljarðarmærinur heims eftir að hann hækkaði verð á alnæmislyfjum sem lyfjafyrirtæki hans keypti einkaleyfið á. Hann var nýverið handtekinn og er hann sakaður um fjársvik í tengslum við fyrirtækið Retrophin, bíður hann nú dóms. Í fremur kjánalegu myndbandi sem hann gaf út skýtur hann föstum skotum að Ghostface Killa, umkringdur grímuklæddum mönnum fer hann fram á afsökunarbeiðni og segir Ghostface vera gamlan mann sem skipti engu máli lengur en það eina sem Ghostface gerði var að segja að Martin ætti að leyfa fólki að hlusta á Once Upon a Time in Shaolin. Já, og svo kallaði hann Martin drullusokk.
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21